á endalausu ferðalagi...
miðvikudagur, nóvember 03, 2004
Það er sko að koma jól, ef fólk hefur ekki tekið eftir því!
Í dag þegar ég var á leiðinni heim úr skólanum, þá tók ég eftir því að það er búið að kvekja á seríunni á flotta trénu hjá HC Andersenhúsinu! Það er með flottara jólaskrauti sem að bærin setur upp.
Til að halda uppi jólastemningunni þá get ég frætt ykkur á því að það er J-dagur á föstudaginn!! Herlegheitin byrja kl 20:59 að staðartíma. Jólabruggið frá Tuborg er semsagt að koma á markaðinn!!!

Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.