á endalausu ferðalagi...
|
Hver er ég? Ég heiti Þóra... ...og bý í Danmörku Myndir Aðrir bloggarar! Hann Ágúst minn Andrea Berglind & Óli Berglind Brynhildur Dana & Gústi Erla Erna Freyja Guðrún Henný Mæja & Steini Ólöf & Axel Sigurrós Unnur Helga Þórdís Litla fólkið! Viktor Daði Stefán Konráð Krummi Vigdís Björg Alejandro Egill Ágúst Þór & Stefán Páll |
Það er sko að koma jól, ef fólk hefur ekki tekið eftir því! Í dag þegar ég var á leiðinni heim úr skólanum, þá tók ég eftir því að það er búið að kvekja á seríunni á flotta trénu hjá HC Andersenhúsinu! Það er með flottara jólaskrauti sem að bærin setur upp. Til að halda uppi jólastemningunni þá get ég frætt ykkur á því að það er J-dagur á föstudaginn!! Herlegheitin byrja kl 20:59 að staðartíma. Jólabruggið frá Tuborg er semsagt að koma á markaðinn!!! Þóra ferðalangur Þóra skrifaði.
|